23.11.2008 | 11:57
16 ára stúlka á slysadeild eftir Lögreglu-Gas.
http://www.anna.is/weblog/2008/11/eg_get_ekki_se_augun_og_andlit
"Ég veit líka hver beilaði Hauk út en Eva tók af mér loforð um að ég myndi ekki segja frá hver það var. Ég ætla samt að segja frá því að þessi aðili er hátt settur í réttarkerfi Íslendinga og vildi borga Hauk út því hann óttaðist óeirðir ef honum yrði ekki sleppt."
"Magnað að svona háttsettur embættismaður hafi borgað sektina úr eigin vasa til að bæta fyrir framgang réttvísinnar á Íslandi."
"Ég borga hinsvegar fyrir þjónustu á slysavarðsstofunni til að hlúa að barninu mínu sem fékk yfir sig gasgusur frá fólkinu sem á að vernda og þjóna"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:19 | Facebook
Um bloggið
Oktober
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Cry me a river, hvað var krakkafíflið að gera með að brjóta upp hurðir?
bjarni (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 12:15
Smart.
oktober, 23.11.2008 kl. 12:22
Djöfulsins fífl ertu Bjarni
Heiða B. Heiðars, 23.11.2008 kl. 12:22
Já Heiða ég er algjört fífl, svo mikið fífl að ég mætti ekki á Austurvöll til að hlusta á eitthvert stelpufífl hvetja til þess að bera ríkisstjórn og alþingismenn útúr opinberum byggingum, ólíkt þér. Svo mikið fífl að ég lét ekki bjána eins og Hörð Torfason hvetja mig til þess að ráðast með ofbeldi á lögreglustöð, ólíkt þér. Svo mikið fífl að ég gagnrýndi grein Steinars Braga þar sem hann hvatti til þess að fólk léti berja sig í nafni lýðræðis, ólíkt þér sem fannst þessi grein alveg gargandi snilld. Er það eitthvað að pirra þig að nú hafi einhver verið barinn í nafni lýðræðis, þú sem ert nýbúinn að hvetja til þess að fólk láti berja sig af lögreglu? Þú ert nú svo gáfuð Heiða, en ertu svo gáfuð að þú hafir vit til þess að halda kjafti og vera ekki að hvetja fólk til þess að láta berja sig í nafni lýðræðis?
bjarni (IP-tala skráð) 23.11.2008 kl. 14:27
Þú ert náttúrulega eins og móðursjúk kjéllíng Bjarni í þessum lýsingum þínum. En ef ég ætti að velja á milli þess að láta berja mig í nafni lýðræðis eða ræna mig lífsgæðum þá vel ég lúskrið
Heiða B. Heiðars, 23.11.2008 kl. 17:49
Eftir því sem að Haukur Már Helgason hjá Dagblaðinu Nei sagði nú að það hefðu verið tveir sextugir karlmenn sem að náðu í bjálkann og brutu upp hurðina. Varla er hægt að stimpla þá sem krakkafífl.
Neddi, 23.11.2008 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.