18.11.2008 | 16:44
Fyrsta Skúbb - Október hópsins - Stjórn Haga.
Hér er akkúrat í hnotskurn ástæðan fyrir því að þessi hópur tók sig saman um að flytja fólki þær fréttir sem hinir opinberu "fréttamiðlar" virðast ekki hafa nennu eða/og getu til að færa okkur.
Jón Ásgeir og seta hans í stjórnum fyrirtækja hefur verið mikið til umræðu.... og hér í tengdri frétt er sérstaklega tekið fram að hann sitji í stjórn Haga ásamt karli föður sínum.... ekki fréttnæmt per se EN
..... af hverju er enginn að segja okkur hver þriðji stjórnarmaðurinn er?????
Skoðið skjalið hér og leyfið okkur að heyra hvað ykkur finnst um þetta!!!
Dóttir forseta lýðveldisins í stjórn með brotamanninum Jóni Ásgeiri ???
Er ekkert athugavert við það?
Klikkið á skjalið til að stækka.
Kveðja fh Októbers!!!
Heiða
Arnar Helgi
Segir sig úr fleiri stjórnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Facebook
Um bloggið
Oktober
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Athyglisvert.
Georg P Sveinbjörnsson, 19.11.2008 kl. 14:36
Svona er forsetinn, hann er innvinklaður allstaðar, enda búin að hlaupa á eftir þessu fólki alla tíð síðan einkaþotan kom
Einar Vignir Einarsson, 19.11.2008 kl. 20:41
ég held að meirihluti þjóðarinnar sé einmitt "innvinklaður" í allskonar mál, við erum nú ekki nema 300 þús. aular sem búum hérna, allir þekkja allavega einhvern sem þekkir mann, sem þekkir...
ég veit ekki hvað skal gera til að fyrirbyggja svona, flytja kannski inn stjórnmálamenn, ha?
Bragi Einarsson, 19.11.2008 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.